Karfa 0
Wet Brush Droplets - Gold
HH Simonsen

Wet Brush Droplets - Gold

Regular price 3.766 kr

The Wet Brush er mest seldi hárbursti í USA og það er ekki að ástæðulausu. Þetta er bursti sem ætti að vera til á öllum heimilum og hentar öllum aldurshópum. Hvort sem hárið er stutt eða sítt, hrokkið eða slétt þá er burstinn einstakur. Wet Brush hentar mjög vel til að greiða bæði blautt og þurrt hár en ekki er mælt með því að nota hann þegar hárið er blásið því þá er hætta á að skemma hárin í burstanum.

Þessi útgáfa af The Wet Brush var sérstaklega gefin út fyrir jólin 2017 og er nú þegar uppseld víðs vegar um heiminn.  Er nú á leiðinni yfir hafið og verður kominn í dreifingu 4. október.  Það kemur aðeins takmarkað upplag og því um að gera að nýta sér að burstinn sé kominn í forsölu.  


Deildu þessari vöru


More from this collection