Karfa 0

Lúxus í jólapakkann

Lúxus ferðasettið frá MARC INBANE er tilvalið í jólapakkann!

Ferðasettið kemur í fallegri snyrtitösku en það inniheldur náttúrulegt brúnkusprey í ferðastærð og Kabuki förðunarbursta sem hjálpar við að ná fallegri og jafnri brúnku. Kabuki burstinn hentar einstaklega vel til að bera jafnt á fingur og hendur og eins á andlitið. 

MARC INBANE náttúrulegt brúnkusprey

MARC INBANE náttúrulega brúnkuspreyið er létt sprey sem lagar sig að þínum húðlit og gefur fallega og jafna brúnku. Spreyið þornar hratt, skilar flekkjalausri áferð og gefur samstundis ljóma. Þetta er auðveld, heilbrigð og örugg leið til að fá og viðhalda fallegri brúnku allt árið um kring. 

  MARC INBANE lúxus ferðasett brúnkusprey í ferðastærð 

  MARC INBANE kabuki brush

  Kabuki burstinn frá MARC INBANE er förðunarbursti hannaður af förðunarfræðingum sem eru leiðandi á sínu sviði. Burstinn er rúnnaður og með flötum toppi og hentar vel til að blanda brúnkuspreyinu á svæði sem gleymdust eða til að forðast skil, en með honum færðu þétta og fallega áferð.

  Kabuki er einnig tilvalinn sem farðabursti, hvort sem er fyrir púður eða kremaðan farða, en hann hentar öllum húðgerðum. 

  MARC INBANE ferðasett kabuki bursti

  Hér getur þú skoðað lúxus ferðasettið frá MARC INBANE.  Older Post Newer Post